Mešmęli
30.05.07
sigling viš Mexicoströnd

Við erum á leiðinni í siglingu þann 6. október næst komandi og ætlum að vera í 7 daga að sigla niður með strönd Mexico og förum meðal annars í land á þremur útvöldum stöðum þar í landi.

Aðalatriðið er þó að þetta er engin venjuleg  sigling heldur er þetta 7 daga námskeið í "aðdráttarlögmálinu" með Bob sjálfum Proctor og um það bil 15 öðrum kennurum sem verða viðstöðulaust með fyrirlestra og námskeið í þessu magnaða lífsstílsformi.

Ef þetta heillar ættir þú að kíkja betur á heimasíðuna  www.bobproctorcruise.com
vertu svo í sambandi því við okkur til að fá  meiri upplýsingar eða jafnvel afslátt á siglingunni.