Skip to main content

Hafa samband

  * þýðir að þú þarft að fylla út

  Þegar mér byrjaði að þykja vænt um mig þá breyttist framkoma fólsk við mig. Það var sérstaklega áberandi hvernig yfirmaðurinn minn breyttist og hann fór að bera meiri virðingu fyrir mér og setti mig betur inní starfið mitt, setti á mig meiri ábyrgð og mjög fljótlega var mér boðin launahækkun.

  Heiðrún

  Þetta námskeið og efni hefur haft svo mikil áhrif á mig að ég er stein hætt að liggja fyrir framan sjónvarpið á kvöldin. Ég fer útí göngutúr og melti fróðleikinn og hugmyndirnar sem eru að hrannast upp eftir að ég fór að gera þessi verkefni og læra þessi fræði.

  Helga

  Fyrir rétt um fjórum árum síðan hefði ég aldrei trúað því á hvaða stað ég væri í dag.

  Ég get allt

  Í þerapíunni fékk ég verkfæri í hendurnar sem ég notaði og fyrirfram hefði ég aldrei trúað því að svona lagað virkaði en það gerði það svo sannarlega. Á tæpu einu og hálfu ári, síðan ég fór þessa afdrifaríku ferð, hefur margt breyst í mínu lífi.