Ef þú ert tilbúin til að skuldbinda þig í að gera ákveðin verkefni DAGLEGA
í 42 daga til að gjörbreyta þinni líðan,
þá væri mjög gott að þú látir mig vita……
Námskeiðið tekur 42 daga og á viku fresti
færðu fróðleik, upplýsingar og hvatningu
frá mér auk þess sem þér gefst kostur á
að vera í sambandi við mig ef eitthvað vefst
fyrir þér eða þú þarfnast hjálpar.
Námskeiðið snýst um það
að endurforrita meðvitund og undirmeðvitund þína
um það hver þú ert heilsufarslega.
Þú munt forrita undirmeðvitundina, rauðu blóðkornin,
vefja og vöðvaminni þitt
með þeirri hugmynd að þú sért nú þegar í því heilsufarslega
ástandi sem þú vilt vera í !
Þegar forritun hefur átt sér stað leitast líkami og hugur við
að breyta núverandi ástandi í það ástand sem þú óskar þér.
Þetta er sú nálgun sem flestir sleppa af því
fólk áttar sig ekki á mikilvægi þess að styrkja grunnstoðir lífsins,
þ.e.a.s, hugarfar, viðhorf og trú.
Að hafa þann jarðveg sem þarf til að breytingar
nái að bera árangur og dafna.
Með breyttum huga, trú og skilningi munt þú öðlast
betri árangur, líðan og heilsu.
Það er undirmeðvitundin sem stjórnar því
hvernig útkoman verður í öllu því sem þú gerir.
Þess vegna upplifir fólk oft velgengni á meðan
það er að fylgja prógrammi, eins og þjálfun,
breyta mataræði tímabundið, notkun verkja-og
svefn-lyfja eða annað sem bæta á heilsuna.
En um leið og aðalhaldinu sleppir
þá skellir undirmeðvitundin þér í sama farið aftur.
Við getum sagt að veikleikinn sé þá ennþá í hausnum.
Gamalt munstur eða ferli tekur við um leið og
þú hættir að fylgja prógramminu.
Aðferðirnar/æfingarnar sem þú stundar eru sjö talsins
og þú stundar þær daglega í 42 daga,
en hver og ein tekur stutta stund frá 5 mín.
Þú pantar námskeiðið hjá mér osk@osk.is
Námskeiðið kostar kr. 39.000,-