Fréttir
01.10.13
Meistaramįnušur fullt af TILBOŠUM
Meistaramįnušur...

Langar þig að gera eitthvað nýtt spennandi og öðruvísi í Meistaramánuðinum október. Ég skora á þig að gera eitthvað algjörlega magnað fyrir sjálfa/n þig. Netnámskeiðin Farsæld Heilbrigði & Vellíðan  og  How 2 Feel Good eru bæði á 60% afslætti í október. Kíktu á nánari lýsingu og  umsagnir hér í linknum til vinstri.