Fréttir
26.10.12
Įrangurs mešvitund nįmskeiš hefst 1. nóv
Įrangurs mešvitund...

Fimmtudagskvöldið 1. nóvember fer ég af stað með mjög nýstárlegt námskeið "ÁRANGURS MEÐVITUND"  þar sem ég kenni þér allt um það hvernig þú getur verið í meðvitund um hvenig þú stjórnar lífinu og færð alveg nýja sýn á lífið. Þú lærir að nota hugann til að öðlast þær breytingar sem þú óskar þér, fróðleikur um hugann og þá mögnuðu krafta og mátt sem er innra með þér. Þú munt læra að verða besta útgáfan af sjáfri/sjálfum þér. Námskeiðið mun vera annað hvert fimmtudagskvöld til 13. des og er hægt að velja um að kaupa tvö eða fjögur skitpi og er hver tími sjálfstætt framhald eða, það er ekki nauðsynlegt að taka fyrsta tímann og svo koll af kolli heldur er hægt að koma og byrja þegar hentar. Námskeiðið er byggt á Þerapíunni "Lærðu að elska sjálfa/n þig"
Sérstakt TILBOÐSVERÐ núna kr. 6.900,- fyrir 2 skipti í staðin fyrir 12.000,- og kr. 12.900,- fyrir 4 skipti í staðin fyrir 24.000,-

Þú getur valið 2 eða 4 af þessum kvöldum.
Fimmtudagskvöldin 1. 15. og 29. nóv + 13. des
kl. 20:30-22:00

Staður:
Sóltún 1, 2h t.v.