Fréttir
10.05.18
Yoga og Įst undir jökli
Yoga og Įst undir...

Dýrðleg Djúpnæring fyrir Dömur

Yoga og Ást undir jökli er Íslensk útgáfa af hinum vinsælu Dömuferðum til Balí. Við Bryndís erum búnar að töfra fram frábæra dagskrá dagana 8. - 10. Júní
og Snæfellsnesið er guðdómlegur staður til að teygja búkinn og hrista í systravinahóp.
Til að fá nánari upplýsingar um þessa Dömudýrð sendu mér póst á osk@osk.is