Fréttir
08.08.17
Lęršu aš elska žig - Žerapķan...
Lęršu aš elska žig...

...sem gjörbreytir lífi þínu og líðan. "Fyrstu þrjú verkefnin sem ég gerði í þerapíunni vöktu upp löngu horfna löngun til að skapa og það er ótrúlegt hvað mér líður strax mikið betur. Ég er á fullu alla daga og kvíði ekkert fyrir neinu. Samt var ég titrandi úr kvíða og kom engu í verk áður en ég kom í fyrsta tímann fyrir 7 vikum !! Ég finn enga hræðslu lengur ég bara brosi allan daginn"

Hvernig mundir þú vilja hafa lífið þitt ? Bókaðu tíma og byrjaðu að skapa það líf sem þú óskar þér.