Fréttir
13.06.17
Yoga & Įst į Balķ
Yoga & Įst į Balķ ...

Já þú KEMST MEÐ !! Yoga & Ást á Balí með Bryndísi og Ósk - höfum bætt við nokkrum herbergjum.
Hjúúk það var of erfitt að velja hver ætti að fá síðasta sætið svo að við Bryndís höfum ákveðið að breyta þessu úr
‘12 skvísur í 12 nætur’  í fleiri skvísur! 

Það er ekki hægt að skilja eftir útundan, bara als ekki. Og heppnin er með okkur við vorum að fá það  staðfest í dag að við fáum 2 herbergi í viðbót í DÖMUFERÐ ÁRSINS 2018. Og tvær af skutlunum sem voru búnar að bóka ætla að deila herbergi því við erum allar sammála um að þetta verður engin smá ferð.Það eru því 4 herbergi laus í þessa EINSTÖKU FERÐ 18. - 28. Mars 2018.