Fréttir
09.02.15
Hjįlpar fólki aš finna hamingjuna segir Marta Smarta

www.mbl.is/smartland/frami/2015/01/26/flutti_til_bali_og_hjalpar_folki_ad_finna_hamingjun/

Svo sannarlega er gaman að geta búið þar sem maður óskar sér og Ísland er gjörsamlega magnað í mínum huga og hvergi betra að vera. En uppúr nóvember langar mig alltaf í sól og er því óendanlega þakklát fyrir að geta búið hér í dásamlegri birtu og yl en verið samt að hjálpa öllum þeim sem vilja að þetta líf sé ævintýr en ekki ströggl og leiðindi.
Minni alla á að ég býð EINKA-RETREAT hér á Balí, já þú velur tímann, hversu marga daga þú vilt og getur byrjað þitt ferðalag inní draumalífið þitt hér hjá mér.
Kíktu á Balí unaðsævintýri í linkunum hér til vinstri.