Mešmęli
09.05.20
Heilandi Hugleišsla

Sunnudaginn 10. mai kl 9:20 hefst bein útsending frá Balí
Wayan Kuta Suena og Ósk verða saman með áhrifaríka hugleiðslu og heilun.
Þessi hugleiðsla er hluti af hugmyndinni Hugleiðsla með upplifun en mín reynsla af hugleiðslum er sú að ef hugleiðsla veitir þér upplifun og þú þarft ekki að hafa fyrir því að kyrra hugann eða sitja í Lotusstellingu og ef hún er nógu áhrifarík þá langar þig í hana aftur og aftur.
Þess vegna hef ég verið að bjóða uppá margsskonar hugleiðslur undanfarna sunnudaga í þeirri von að þú finnir þessa sem nær til þín.
Ef þú hlustar á þannig hugleiðslu í mánuð eða meira þá ferðu að upplifa jákvæðu áhrifin se meru svo margvísleg.
Vertu með