Mešmęli
27.10.15
Anita Moorjani

Bókin hennar  Anitu Moorjani "Dying to be me" er guðdómlega falleg og er með skilaboð til okkar allra. Ég mæli sérstaklega með því að fá þessa bók í hlustun, Anita les bókina sjálf af einstakri innlifun og með mikilli tilfinningu á köflum og tengist þér á undurfagran hátt.