Mešmęli
25.11.13
Men Women & worthiness eftir Bréne Brown

Hún er skemmtileg gerir óspart grín að sjálfri sér og kemur þessu áhugaverða efni svo léttilega frá sér. Af hverju erum við að brðast með þessa tilfinningu Ég er ekki nóg - Ég er ekki þess virði - Ég á ekki skilið .... Hvernig getum við komið okkur í tilfinninguna ÉG ER ALGJÖRLEGA NÓG Á BARA ÞAÐ BESTA SKILIÐ OG ER MJÖG MIKILS VIRÐI ?

Þú færð hana bæði sem hlustunarbók í kindleformati eða færð hana senda frá Amazon