Mešmęli
17.09.13
Samflot į mįnudagskvöldum kl 20

Samflot er magnað fyrirbæri sem fer fram í Seltjarnarneslaug. Þú færð flothettu sem gerir þér kleift að fljóta á mun öruggari og þægilegri máta.
Að fljóta er mikil og djúp slökun sem hjálpar líkamanum að leiðrétta skekkjur sem oftat valda verkjum eða vanlíðan og er um leið æfing í að sleppa takinu og læra að treysta sem greipast í líkamsvefina á meðan þú flýtur.
Öll mánudagskvöld kl 20 takmarkaður fjöldi

kíktu á www.float.is