Mešmęli
16.08.13
Yoga & lifandi tónlist ķ Hörpu

Miðvikudaginn 4. sept kl 19:00  salur : Hörpuhorn

Fólk mætir með dýnur og jákvætt hugarfar.
Þetta er alvöru jógatími og Pichinson verður með æfingar sem henta byrjendum sem og lengra komnum.“

Hér á  Íslandi hefur Pichinson fengið til liðs við sig einvala lið tónlistarfólks, til að mynda Ragnhildi Gísladóttir söngkonu, lágfiðluleikarana Völu Gestsdóttir og Kristínu Þóru Haraldsdóttir, Óttar Sæmundsson á bassa, Laufey Sigrún Haraldsdóttir spilar á píanó og síðan verður með heni tvíeykið Duo Harpwork sem skipa hörpuleikaran Katie Buckley og slagverksleikarann Frank Aarnink frá New York.

Fólki er bent á að koma með eigin jógadýnu og að ekkert fatahengi er í Hörpuhorni og því best að geyma yfirhafnir og skó í fatahengi á jarðhæð og verðmæti í bílnum.

Endilega komdu og njóttu.