Mešmęli
24.07.13
Peaceful Warrior nįmskeiš ķ Laugarįsbķó

Loksins    "þú ert leikstjórinn í þínu lífi"  ert þú meðvitaður/meðvituð um að þú ert hverja einustu mínútu að skapa framtíð þína og þar með allt lífið.
Hver hugsun, allt sem þú segir og allar ákvarðanir sem þú tekur eru ómeðvituð framtíðarplön. Auk þess sem þín innri líðan hefur áhrif á bókstaflega allt því það er líðan þín sem ákvarðar hvernig þú hugsar og hvaða ákvarðanir þú tekur.

Námskeiðið verður 3 tíma langt og haldið í Laugarásbíó í spetember.