Mešmęli
24.06.13
Hugrekki Svanhildar

Svanhildur kemur fram af miklu hugrekki í þeirri von að geta hjálpað öðrum  krökkum í hennar sporum. En þrátt fyrir lífsgleði og hamingju þá fór hún að finna fyrir þunglyndi alltof ung. Það ættu allir sem eru að glíma við heilsubrest sem þennan að taka hana sér til fyrirmyndar og sjá tilgang í vanmætti og erfiðleikum lífsins. Það er ekekrt eins gefandi eins og að geta hjálpað fólki að hljóta vellíðan hamingju og von.
Kíktu á greinina hennar og deildu henni til sem flestra-því við skulum saman bjarga öllum þessum mögnuðu börnum og hjálpa þeim að vera BESTA ÚTGÁFAN AF SJÁLFUM SÉR.

www.hun.is/thunglyndid-varpadi-skugga-a-mina-storu-drauma-20-ara-stulka-med-einlaega-sogu-sina/