Mešmęli
21.03.13
Awesomeness Fest 2013

Það er svo mikil ásókn í Awesomenessfest að Mindwalley hefur ákveðið að hafa tvær hátíðir á þessu ári.
Sú fyrri verður á Balí ekkert smá guðdómleg staðsetning fyrir andlega og skemmtilega uppákomu en já dagana
23.-25. ágúst síðan verður seinni hátíðin í Domeníska lýðveldinu 7.-10. nóvember..
Kíktu á heimasíðuna en vertu viss um að þú munt verða alveg brjálæðislega spennt/ur.

www.awesomenessfest.com