Mešmęli
08.03.13
Neale Donald Walsch Samręšur viš Guš

Hver einasta bók eftir Neale er dásamleg lesning og mun opna fyrir þér nýjan skilning, gefa þér hugmyndir og hjálpa þér í þínu eigin ferðalagi inná við. Honum tekst að svara spurningum sem við veltum fyrir okkur um lífið og tilveruna og  útksýra hlutina á svo fallegan og einfaldan hátt.
Margar af bókunum hans hafa verið þýddar yfir á Íslensku og fást jafnvel í bókasöfnum landsins. Kíktu á www.nealedonaldwalsch.com