Mešmęli
15.01.13
Archetypes eftir Caroline Myss

Enn einu sinni gefur Caroline Myss okkur magnaða bók - ein af þessum sem þú getur ekki sett frá þér af því að þú ferð að uppgötva leyndarmálin þín og skilja af hverju ..... Hefur þú pælt í því af hverju þú dregst að sumu fólki ? og af hverju þú hreinlega þolir ekki aðra-jafnvel þó þú þekkir þá ekki neitt . Finnst þér þú alltaf vera að leita að einhverju en veist ekki alveg hvað það er - eins og eitthvað vanti í líf þitt ? Archetypes who are you ... er bók um þig sem gerir þér kleift að átta þig á því hvernig þú hagar þér og af hverju þú hagar þér á vissan hátt og hvernig þú getur breytt þeirri hegðun sem gerir þér lítið gagn í öðruvísi hegðun sem gefur meira af sér ..... Fljótlega mun ég bjóða uppá samhlustun og umræður um þessa bók - virkilega spennandi og að sjálfsögðu er það alveg nýtt á Íslandi-fylgstu með. Ertu ekki örugglega á póstlistanum ??