Mešmęli
14.08.12
Breytingar ķ heiminum frį öšru sjónarmiši

Fræðimaðurinn og rithöfundurinn Stewart Sverdlow ætlar að fjalla um breytingar í heiminum og hvað við getum gert til að hjálpa okkur sjálfum í breytingum og kennir okkur huglega æfingu. Stewart hélt fyrirlestur hér á landi árið 2008 en hann ferðast um heiminn til að kenna og hjálpa fólki á margan hátt, bæði með heilsu, breytingar ásamt mörgu fl. Nánari upplýsingar um Stewart á heimasíðu hans www.expansions.com/
Við fáum ekki oft tækifæri til að hitta menn með þá reynslu sem Stewart hefur og hvet ég þig til að mæta á fyrirlestur hans í
Lifandi Markaði
þriðjudaginn 21. ágúst kl. 17:30
verð kr. 2.500,-
Vinsamlega meldið ykkur á fyrirlesturinn hjá annabirna@lifandimarkadur.is