Mešmęli
23.04.12
The Magic eftir Rhondu Byrne

Nýjasta bókin frá Rhondu Byrne höfundar The Secret og The Power er komin í Pennan/Eymundsson og á ég von á að The Power verði þá væntanleg í framhaldi af því. Það skemmtilega við The Magic er að hún leiðir þig í gegnum verkefni í 28 daga sem gera það að verkum að þú kemst ekki hjá því að upplifa töfrana sem lífið býður uppá ! Ég skora á þig að fá þér þessa bók STRAX og vera í ævintýrinu sem lífið er.