Mešmęli
09.03.12
Uppsprettan eftir Ayn Rand

Nýlega var gefin út á íslensku "Uppsprettan" eftir Ayn Rand. Bækurnar hennar sem komu út um miðbik síðustu aldar eru enn ofarlega á vinsældarlistum víða um heim. Þó ég sé hrifnari af því að lesa bækurnar hennar á ensku þá gefur íslenska útgáfan fleirum tækifæri til að kynnast þessum stórkostlegu persónum sem Ayn lýsir á svo stórkostlegan hátt og sjá að þeir sem standa með sjálfum sér verða alltaf sigurvegarar.
Kræktu í þessa bók hún mun endast þér fram að vori...