Mešmęli
22.02.12
Choice point...mynd sem žś veršur aš sjį ..

Fljótlega verður hægt að sjá  myndina "Choice point " í heild, enn sem komið er höfum við bara aðgang að kynningarmyndbandinu.   Þeir Harry Massey og David Hamilton sem gerðu myndina Living Matrix fara hér ennþá dýpra með kenninguna  um að þú takir ábyrgð á eigin lífi og getir stjórnað því hvernig líf þitt er. Fram koma í myndinni nokkrir af fremstu  hugsuðum, ræðumönnum og heilurum á borð við Sir Richard Branson, Archbishop Desmond Tutu, John Paul DeJoria, Barbara Marx Hubbard, Gregg Braden, Arielle Ford, Peter Buffet, Scilla Elsworthy og fleiri.

Kíktu á :

 http://www.choicepointmovement.com