Mešmęli
27.06.07
Rakel Gušbjörnsdóttir nżr kennari
Rakel...

Rakel  Guðbjörnsdóttir 
byrjaði sem Rope Yoga-kennaranemi í stöðinni um leið og hún lauk fyrri hluta kennaranámsins í apríl 2007. Síðan mun  Rakel  verða einn af okkar aðal kennurum í haust þegar hún hefur hlotið kennararéttindin sín frá Guðna Gunnarssyni. Hún hefur stundað Rope Yoga í stöðinni hjá okkur frá því í mai 2006 og einnig lokið námskeiði í "Lífsráðgjafanum" hjá Guðna.
Rakel hefur lokið námi í Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun og er  einnig naglafræðingur að mennt. Hún lærði dans í 6 ár og hefur hún einnig lokið ýmsum námskeiðum svo sem, Tákn með tali, yoga og hugleiðslunámskeiði hjá Emil Wendel,1.stig í Reiki og nuddnámskeiði hjá Heilsusetri Þórgunnar.