Mešmęli
31.05.07
nżtt byrjendanįmskeiš

Við erum að fara af stað með síðasta  byrjendanámskeið í sumarið.  Þegar þú hefur komið í nokkra Rope yoga tíma þá verður einfaldlega meiri sól og birta í þínu lífi. Hver veit nema þetta verði þá sumarið sem "það var alltaf sól" Það er því upplagt að drífa sig núna og freysta þess að sjá hve öflugt og gott þetta er fyrir líkama og sál. Það er minni umferð og leikandi létt að finna bílastæði fyrir utan hjá okkur.

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 6. júní, 12 skipti og  lýkur mánudaginn 2. júlí.
tímarnir verða mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl; 17.30
gjörðu svo vel að hafa samband til að fá nánari upplýsingar um námskeiðið

verð kr; 12.900,-