Mešmęli
18.05.07
nįmskeiš ķ Law of Attraction

Námskeið á vegum Stjórnunarfélagsins verður haldið laugardaginn 26. mai, þeir sem komu á myndina The Secret sáu auglýsinguna um þetta námskeið og tilboð um að kaupa bókina á íslensku þegar hún kemru út í júní.

Ég hvet alla til að koma á þetta mjög svo spennandi námskeið og læra að nota það óendanlega magn af orkuflæði og aðdráttarafli sem hver og einn býr yfir.
þeir sem koma með okkur eða skrá sig hjá okkur fá aðeins lægra verð en boðið var uppá í bíóinu.
Hægt er að skrá sig á osk@osk.is eða í símum 555-3536 og 695-0089