Mešmęli
02.04.07
byrjendanįmskeiš 16. og 17. april

Mánudaginn 16. april hefjast tvö byrjendanámskeið hjá okkur annars vegar kl; 9.15 á morgnana
mánud, miðvikud, og föstudaga
hins vegar síðdegis sömu daga kl; 19.00
Einnig getum við tekið inn byrjendur og ástundun í hádegistímana á mánud, og miðvikudögum.
Þriðjudaginn 17. april byrjar morgunnnámskeið sem verður þriðjud, og fimmtudaga kl; 8.15.
Námskeiðunum líkur svo um mánaðarmótin mai-júní og eru því tilvalin leið til að koma sér í betra form fyrir sumarið.