Fréttir
14.08.13
Göngum į Glym laugardaginn 17. įgśst
Göngum į Glym...

ALLIR VELKOMNIR :) Hittumst á N1 Ártúnsbrekku kl 10:15 laugardagsmorguninn 17. ágúst,  sameinumst í bíla og verðum svo á bílastæðinu við Glym kl. 11:30 og leggjum þá af stað. Þeir sem ná ekki réttum tíma geta haft samband við mig í síma 778 3731 og bæst í hópinn. Nauðsynlegur búnaður er nesti fyrir 4 tíma göngu. Plastskór eða léttir aukaskór til að vaða í.