Fréttir
14.08.13
OPIŠ HŚS Ķ KVÖLD MIŠVIKUDAG 14. ĮGŚST
OPIŠ HŚS Ķ KVÖLD...

Það eru allir hjartanlega velkomnir á OPIÐ HÚS kl. 20:00 í Álfskeiði 44-jarðhæð-Hafnarfirði.
Svanhildur segir söguna sína um þunglyndi og vanlíðan og síðan mun ég tala um hvað er hægt að
gera til að breyta hugarfari og hvernig er hægt að byggja upp áhugavert líf og njóta.

Síðasta opna húsið verður miðvikudagskvöldið 21. ágúst !!