Fréttir
05.07.13
Stewart og Janet Swerdlow į Ķslandi frį 14. jślķ
Stewart og Janet...

Einstakt tækifæri í fyrsta skipti á Íslandi verða hjónin Stewart A. Swerdlow og Janet Diane Mourglia-Swerdlowila- Swerdlow með
helgarnámskeið  dagana 19.- 21.  júlí í Hótel Kríunesi.

Kynning á námskeiðinu mun verða á föstudagskvöldið 19. júlí frá 19:00-21:00
Námskeiðið verður síðan laugardaginn og sunnudaginn 20. & 21. júlí frá kl. 09:00-17:00

Stewart Swerdlow mun tala um hans sýn á nýliðnum atburðum sem hafa verið viðloðandi heimsfréttum og hvað það þýðir fyrir Ísland, grunninn á hyperspace aðferðum, óhefðbundnar heilunar aðferðum og líffrænt ræktuðum mat og bætiefnum og síðan hvað draumar tákna og vinnslu þeirra, hann fer í Gena skoðun og segir okkur frá sönnum heimssögum.

Janet mun kenna toning og samskipti og við æðri vitund eða Oversoul work.

Hægt er að bóka einkatíma í skönnun hjá þeim hjónum.
Upplýsingar og bókanir hjá Arnbjörgu sími 6996038 arnbjorg@arnbjorg.is