Fréttir
04.06.13
Patch Adams lęknirinn meš hśmor og hugsjón
Patch Adams...

Patch Adams – fyrirlestur í Þjóðleikhúsinu

Hinn heimsfrægi heimilislæknir, Patch Adams heldur fyrirlestur í Þjóðleikhúsinu um hugsjónir sínar og aðferðir á sinn einstaka hátt. Fyrirlesturinn fer fram þann 6.júní, kl 19:30 í tilefni af 10 ára afmæli Hugarafls. Árið 1998 var gerð kvikmynd byggð á ævi hans og fór þar Robin Williams á kostum í hlutverki Patch Adams. Myndin fór sigurför um heiminn og var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna.