Fréttir
18.04.13
Lęršu aš elska sjįlfa/n žig
Lęršu aš elska...

Áttu þér ósk ? Lærðu að elska sjálfa/n þig, er meðferð þar sem ég kenni aðferðir sem stuðla að jákvæðara sjálfsmati, auknu sjálfsöryggi, ánægjulegri lífssýn og meiri lífsgæðum og fróðleik um það hvernig þú getur látið óskir þínar rætast.

Þessi fróðleikur inniheldur þær upplýsingar sem hefðu átt að fylgja með þér þegar þú fæddist.
Þú lærir að skilja sjálfa/n þig, vita hvað þig raunverulega langar til að gera í lífinu, finna tilganginn sem þér er ætlað að lifa.
Vera sú manneskja sem þú finnur svo knýjandi þörf innra með þér að vera en hefur kannski ekki þorað að fylgja eftir.
Þú lærir að lesa betur í annað fólk og eiga auðveldara með að umgangast alla.