Fréttir
24.01.13
Archetypes eftir Caroline Myss
Archetypes eftir...

Það styttist í að fyrirlestrar Caroline Myss verði fluttir og mun ég senda póst á póstlistann þegar dagsetningin verður komin á þessa skemmtilegu uppákomu þar sem boðið verður uppá 12 klukkustunda fyrirlestur á 12 kvöldum með umræðu á eftir og aðstoð við þá sem vilja skilja hvaða típa ertu og af hverju ertu eins og þú ert ????  Bókin kom út 8. janúar sl. og vona ég svo sannarlega að bókabúðirnar verði með hana til sölu til að auðvelda ykkur að eignast þessa gersemi...