Fréttir
01.04.12
Rope Yoga og Happy Yoga nįmskeiš ķ Sporthśsinu byrja 10. apr
Rope Yoga og Happy...

Næstu námskeið í Rope Yoga og Happy Yoga í Sporthúsinu Kópavogi hefjast þriðjudaginn 10. apríl 2012.
Rope Yoga verður kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:30-17:45
Happy Yoga tímarnir verða þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:45-19:00
Ath! þessi 12 skipta námskeið munu taka 7 og 1/2 vikur í staðin fyrir 6 vikur þannig að þeim lýkur þriðjudaginn 29. mai.
Skráning fer eingöngu fram í Sporthúsinu í síma 564 4050 og hjá gunnhildur@sporthusid.is.
Hlakka til að sjá þig.