Fréttir
14.02.12
6 vikna nįmskeiš ķ Happy Yoga
6 vikna nįmskeiš ķ...

þriðjudaginn 21. fegbrúar hefst 6 vikna námskeið í Happy Yoga í Sporthúsinu Kópavogi.
Kennt 2x í viku þriðjudaga og fimmtudaga kl 17:45-19:00
Skráning er hafin í Sporthúsinu hjá gunnhildur@sporthusid.is og í síma 564 4050
FULLBÓKAÐ

Happy yoga er allt öðruvísi æfingakerfi en þú hefur kynnst,
enda töluvert erfiðari æfingar en hefðbundið Yoga og líkist því
meira átaksæfingum en er dýpri og meðvitaðri vinna en í
venjulegum átaksæfingum.

Nánari upplýsingar um Happy Yoga á linknum hér til vinstri.