Fréttir
18.09.18
Tilboš Farsęld Heilbrigši og Vellķšan
Tilboš Farsęld...

Vinatilboð á Farsæld Heilbrigði og Vellíðan.
Þú tekur tvo vini/vinkonur með þér á námskeiðið og nýtur þess að hvetja þau, fá örvun og stuðning frá þeim og svo er bara svo gott að hafa einhvern til að ræða við um framfarirnar.
 3fyrir2
verð kr 16.300,- á mann. Tilboðið gildir ef þú bókar ykkur í farsældina fyrir 10. Október 2018

Sendu mér póst á osk@osk.is og pantaðu fyrir þig og þína og þið byrjið þegar ykkur hentar.


Á þessu sex vikna námskeiði lærir þú aðferðir sem stuðla að betri líðan, breyta hugarfarinu þínu þannig að það styður þig í staðin fyrir að draga úr þér og líf þitt verður farsælla.
"Ég lærði að endurforritta hugann sem er einmitt svo stjórnsamur hann segir æj ég get ekki og liggur í leti í staðin fyrir að drífa sig á fætur og finna ánægjuna yfir því að standa með sér og gera það sem maður var búin að ákveða eða bara til að eiga yndislegan dag.
Þetta var miklu einfaldara en ég hélt og ég þurfti bara að hugsa um það sem mig langaði að breyta fyrst en svo kom hitt að sjálfu sér"