Fréttir
15.03.17
Leišbeinendanįm ķ žerapķunni...
Leišbeinendanįm ķ...

"Lærðu að elska þig"
Námið er um 120 klukkustundir auk verkefnavinnu og lesefnis.
Næsta Leiðbeinendanámskeið  fer fram :

Miðvikudagskvöldin 3. & 10 Mai, frá kl. 19:00 – 22:00
Helgarnar 6. + 7. og 20. + 21. Mai, frá kl. 9 - 17 alla dagana.
Auk þess sem kennt verður eina helgi í Apríl/Mai 2018 og hópurinn útskrifast.
Staðsetning auglýst síðar.

Leiðbeinendanámið veitir réttindi til að kenna þerapíuna "Lærðu að elska þig"

Skilyrði fyrir þátttöku er að hafa lokið minnst 9 tímum í þerapíunni.
Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um námið sendu mér póst á osk@osk.is