Fréttir
01.11.15
Nęsta Empower women retreat veršur 2. - 10. Mars 2016
Nęsta Empower women...

Empower Women - Transforming Retreat in Bali á Íslensku (2 - 10. mars 2016)

Þetta einstaka námskeið á Bali má segja að sé andlegt ferðalag með það að markmiði að konur byggi upp sjálfstraustið, setji sér markmið, fullmóti drauma sína og fái öll þau tæki og tól sem þarf til að hrinda þeim í framkvæmd.

Við vinnum að því að grafa upp drauma og þrár sem oft á tíðum hafa verið lokaðir inni eða faldir í áraraðir eða hreinlega til að víkka út sjóndeildarhringinn og fá splunkunýjar hugmyndir.


Fylgstu með á Facebook www.facebook.com/empowerwomeninbali/