Fréttir
12.03.15
Nķu magnašir kennarar į Leišbeinendanįmskeiši ķ Žerapķunni

Það eru níu kennarar á Leiðbeinendanámskeiðinu í þerapíunni Lærðu að elska þig og eru þær allar að leita að sjálfboðaliðum til að vinna með á næstu mánuðum. Það er því fullkomið tækifæri fyrir þig að láta setja þig á "listann" og eiga kost á að komast í þerapíuna hjá kennara sem er fullkomin fyrir þig.
Sendu mér meil á osk@osk.is og sendu mér hvað það er sem þú þarft að laga breyta eða bæta í þínu lífi, eða ef þú ert að kljást við erfiðleika, áfall, þunglyndi eða kvíða þá færðu kennara sem er með reynslu og þekkingu á því sviði.