Fréttir
20.01.15
Helga Jensdóttir fyrst til aš kenna Lęršu aš elska žig
Helga Jensdóttir...

Með gríðarlega miklu stolti og þakklæti kynni ég Helgu Jensdóttir, fyrsta kennarnann í Lærðu að elska þig.
Helga hefur undanfarin ár kennt yfir 450 nemendum flugumferðastjórn víðs vegar um heiminn og hlotið einróma lof fyrir að eiga sérstaklega auðvelt með að skynja fólk og átta sig á hverjar þarfir hvers og eins eru. Hún á einstaklega auðvelt með að hjálpa fólki að draga fram hæfileikana sína, sjálfstraust og þá nauðsynlegu getu að standa með sjálfum sér í ákvarðanatökum eins og flugumferðastjórar standa frammi fyrir í sínu starfi. Hún hefur sérhæft sig í að hjálpa fólki að losna við neikvæðar tilfinningar, sigrast á þunglyndi og kvíða, læra að njóta lífsins og láta draumana rætast.
Þú getur bókað tíma hjá Helgu með því að senda henni póst á serenitysf.online@gmail.com