Fréttir
01.04.14
Retreat į Balķ meš Ósk
Retreat į Balķ meš...

Balí umvefur þig með endalausri hlýju, fegurð, þakklæti blómum og fuglasöng - skoppandi froskum, litskrúðugum hænum, andahópum og óþekkum öpum !

Ósk nærir þig með fróðleik og hreyfingu sem gerir lífið þitt dásamlegra.  Þú kemst að því að þú ert gædd/ur eiginleikum visku og hæfileikum sem gjörbreyta því hvernig þú sérð sjálfa/n þig og hvernig þú getur notið þess að gera það sem þú elskar og upplifað hamingjuna leika við þig.
Hugleiðsla í sólarupprás, Happy-yoga, göngutúrar um Ubud og fyrirlestrar, hjólreiðatúr, strönd , nudd og alskonar !
Maturinn hér er dýrðlega heilsusamlegur enda beint úr náttúrunni